Hljóð- og myndspilari
Síminn inniheldur spilara til að hlusta á tónlist og skoða myndskeið. Þeim tónlistar- og
hreyfimyndaskrám sem eru vistaðar í tónlistarmöppunni í minni símans eða á
minniskortinu er sjálfkrafa bætt við tónlistarsafnið.
Til að opna spilarann skaltu velja Valmynd > Miðlar > Spilari.