
Útliti spilarans breytt
Síminn innheldur nokkur þemu til að breyta útliti spilarans.
Veldu Valmynd > Miðlar > Spilari > Opna spilara > Valkostir > Stillingar >
Spilaraþema og eitt af þemunum á listanum. Hnapparnir á skjánum geta verið
mismunandi eftir þema.
Miðlar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
41