Nokia 7510 Supernova - Upptaka myndskeiða

background image

Upptaka myndskeiða

Til að nota hreyfimyndatöku velurðu Valmynd > Miðlar > Myndskeið, eða ef

kyrrmyndataka er virk flettirðu til hliðar.
Til að hefja hreyfimyndatöku velurðu Taka upp; til að gera hlé á upptökunni velurðu

Gera hlé; til að halda upptökunni áfram velurðu Áfram; til að stöðva upptökuna velurðu

Stöðva.
Tækið styður upplausn á hreyfimyndum sem er 176x144 pixlar og vistar myndskeið á

minniskorti, ef það er til staðar, eða í minni símans.