Nokia Xpress hljóðskilaboð
Hægt er að nota MMS til að búa til og senda hljóðskilaboð á þægilegan hátt.
1. Veldu Valmynd > Skilaboð > Búa til skilaboð > Hljóðskilaboð. Raddupptakan
opnast.
2. Taktu upp skilaboðin.
Sjá „Raddupptaka“, bls. 43.
3. Sláðu eitt eða fleiri símanúmer inn í Til: reitinn eða veldu Bæta við til að sækja
númer.
4. Veldu Senda til að senda skilaboðin.