
Kort
Hægt er að fletta í kortum fyrir ýmsar borgir og lönd, leita að heimilisföngum og
áhugaverðum stöðum, skipuleggja leiðir frá einum stað til annars, vista staðsetningar
sem leiðarmerki og senda í samhæf tæki.
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi að einhverju leyti. Aldrei skal
treysta eingöngu á kort sem hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu tæki.
Til að nota kortaforritið velurðu Valmynd > Skipuleggjari > Kort og svo úr tiltækum
valkostum.