
Reiknivél
Reiknivélina í símanum er hægt að nota fyrir venjulegan útreikning, vísindalegan
útreikning og til að reikna út lán.
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Reiknivél og svo, úr valkostunum, gerð
reiknivélarinnar og leiðbeiningar um notkun.
Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.