Heimaskjár
Heimaskjárinn birtir lista yfir tilteknar símaaðgerðir og upplýsingar sem hægt er að fara
í.
Til að gera heimaskjáinn virkan eða óvirkan skaltu velja Valmynd > Stillingar >
Skjástillingar > Heimaskjár > Heimaskjár.
Til að skipuleggja og breyta heimaskjánum skaltu velja Valmynd > Stillingar >
Skjástillingar > Heimaskjár > Sérsníða og úr tiltækum valkostum.
Til að velja takkann sem er notaður til að gera heimaskjáinn virkan skaltu velja
Valmynd > Stillingar > Skjástillingar > Heimaskjár > Takki heimaskjás og úr
tiltækum valkostum.
Flettu upp eða niður á heimaskjánum, samkvæmt stillingum hans, til að skoða listann
og veldu Velja, Skoða, eða Breyta. Örvarnar tilgreina að nánari upplýsingar séu í boði.
Veldu Hætta til að hætta að vafra.