Nokia 7510 Supernova - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

Búið er að hlaða rafhlöðuna, en ekki er víst að hún sé fullhlaðin.
1. Hleðslutækið er tengt við rafmagn.
2. Stingdu hleðslutækinu í samband við tækið. Meðan

rafhlaðan er hlaðin blikkar áminningarljósið á um 30

sekúndna fresti.

3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin skaltu taka fyrst

hleðslutækið úr sambandi við tækið og síðan úr

innstungunni.

Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur

þar til hleðsluvísirinn birtist á skjánum eða þar til hægt er að hringja.
Hleðslutíminn fer eftir því hvaða hleðslutæki er notað. Hleðsla BL-5BT rafhlöðu með

AC-3 hleðslutæki tekur u.þ.b. 2 klukkustundir og 40 mínútur þegar síminn er í biðstöðu.

Tækið tekið í notkun

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

14