
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
Tækið tekið í notkun
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
12

Þessi sími er ætlaður til notkunar með BL-5BT rafhlöðu. Notið alltaf rafhlöður frá Nokia.
Sjá „Leiðbeiningar um sannprófun á rafhlöðum frá Nokia“, bls. 52.
SIM-kortið og innihald þess getur hæglega orðið fyrir skemmdum ef það er rispað eða
beygt svo fara skal varlega þegar það er meðhöndlað, sett inn og tekið út.
1. Fjarlægðu bakhliðina og síðan rafhlöðuna (1).
2. Opnaðu SIM-kortahölduna (2). Settu SIM-kortið í hölduna þannig að snertiflöturinn
snúi niður (3). Lokaðu SIM-kortahöldunni (4).
3. Gættu að snertum rafhlöðunnar (5) og settu hana á sinn stað (6). Settu bakhliðina
aftur á sinn stað.