Nokia 7510 Supernova - Útlitsstillingar

background image

Útlitsstillingar

Við skoðun á vefnum velurðu Valkostir > Stillingar. Eftirfarandi valkostir kunna að

vera í boði:
Skjár — Veldu leturstærð, hvort myndir eru sýndar og hvernig texti er birtur.

Almennt — Veldu hvort vefföng eru sent sem Unicode (UTF-8), kóðunartegund fyrir

efni og hvort JavaScript sé virkjað.