
Upphleðsla á vef
Opnaðu vefsíðu samnýtingarþjónustunnar til að sjá myndir og myndskeið sem hlaðið
hefur verið upp og til að breyta stillingum (sérþjónusta).
Samnýtingarþjónusta opnuð
1. Veldu Valmynd > Vefur > Upphleðsl. á vef og samnýtingarþjónustu.
2. Veldu úr tenglum sem þjónustan býður upp á.
Nýrri samnýtingarþjónustu bætt við
Veldu Valmynd > Vefur > Upphleðsl. á vef > Bæta v. þjónustu og fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum.
Stillingum samnýtingarþjónustu breytt
1. Veldu Valmynd > Vefur > Upphleðsl. á vef og samnýtingarþjónustu.
2. Veldu Valkostir > Stillingar til að opna stillingasíðu þjónustunnar.